Ný gegnumlýsingarbifreið í sjónmáli

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Ný gegnumlýsingarbifreið í sjónmáli

10.11.2006

Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að tillögu fjármálaráðherra að embætti tollstjórans í Reykjavík verði falið að hafa umsjón með að leitað verði tilboða í gegnumlýsingarbifreið með það að markmiði að efla aðgerðir gegn fíkniefnasmygli og til að auka öryggi vöruflutninga. Farið verður fram á 120 m.kr. í þessu skyni í frumvarpi.

Sjá nánar í fréttatilkynningu á vef fjármálaráðuneytisins

 

Til baka