Fríverslunarsamningur við Egyptaland

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Fríverslunarsamningur við Egyptaland

02.08.2007

Fríverslunarsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) og Egyptalands öðlaðist gildi gagnvart Íslandi í gær, 1. ágúst 2007 Samningurinn var undirritaður í Davos í Sviss í janúar á þessu ári og lagður fyrir Alþingi í kjölfarið og fullgiltur af Íslands hálfu 7. júní sl.

Nánar í Stiklum vefriti viðskiptasviðs utanríkisráðuneytisins og fréttatilkynningu frá EFTA

Til baka