Hámarksverðmæti vöru sem hlýtur fríðindameðferð óbreytt á næsta ári

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Hámarksverðmæti vöru sem hlýtur fríðindameðferð óbreytt á næsta ári

11.10.2007

Aðildarríki EFTA hafa sent frá sér tilkynningu um hámarksverðmæti vöru sem hlýtur fríðindameðferð í innlendum gjaldmiðli fyrir árið 2008. Fjárhæðirnar eru óbreyttar. Í íslenskum krónum eru fjárhæðirnar eftirfarandi:

Yfirlýsing á vörureikningi gefin út af öðrum en viðurkenndum útflytjendum

Einkafarangur ferðamanns

Smábögglar

550 000 kr.

110 000 kr.

46 000 kr.

Tilkynninguna um value limits 2008 er að finna hér (tilkynningin er á ensku, pdf skjal 26 KB)

Til baka