Skýrsla um ráðstafanir gegn innflutningi ólöglegra fíkniefna

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Skýrsla um ráðstafanir gegn innflutningi ólöglegra fíkniefna

29.11.2007

Miðað við íbúafjölda leggja íslensk löggæsluyfirvöld árlega hald á meira magn ólöglegra fíkniefna á landamærum en flestar nágrannaþjóðir okkar. Engu að síður má efla eftirlit þeirra enn frekar og nýta betur þá fjármuni sem nú er varið til þess með því að herða reglur, bæta aðferðir við áhættustjórnun og auka samvinnu tollgæslu og lögreglu. Þá þurfa yfirvöld að þróa aðferðir til að meta árangur sinn.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýútkominni skýrslu Ríkisendurskoðunar.

Kynnið ykkur málið nánar í frétt á vef Ríkisendurskoðunar.

Skýrslan í heild sinni - Pdf 281.26 KB

 

Til baka