Vefútgáfa af tollahandbók I 2008

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Vefútgáfa af tollahandbók I 2008

15.01.2008

Nú er hægt að skoða tollahandbók I 2008 á vefnum. Handbókin inniheldur upplýsingar um ýmis lög og stjórnvaldsreglur um tollamál sem voru í gildi 1. janúar 2008.

Handbókin er til hagræðis fyrir þá sem vinna við framkvæmd tollheimtu og tolleftirlits. Ennfremur getur hún komið að almennum notum og greitt götu þeirra, sem vilja kynna sér reglur á sviði tollamála.

Handbókin er 1005 blaðsíður og er eingöngu gefin út rafrænt, einnig eru 2006 og 2007 útgáfur handbókarinnar aðgengilegar á vefnum. Hægt er að leita í skjölunum auk þess sem efnisyfirlit og yfirlit laga og stjórnvaldsreglna innihalda tengla í nánari upplýsingar.

Handbækurnar eru hér.

Til baka