15000 evrur eða meira?

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

15000 evrur eða meira?

28.04.2008

Við vekjum athygli á að ferðamönnum sem hafa meðferðis 15000 evrur eða jafnvirði í annarri mynt í peningum, ferðatékkum eða öðrum handhafabréfum við brottför eða komu til landsins ber að gera tollgæslunni á brottfarar- eða komustað grein fyrir því.

Nánari upplýsingar

Til baka