Úttekt eftirlitsstofnunar EFTA á siglingavernd á Íslandi

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Úttekt eftirlitsstofnunar EFTA á siglingavernd á Íslandi

19.05.2008

Í byrjun maí gerðu eftirlitsmenn frá Eftirlitsstofnun EFTA og fulltrúi Evrópusambandsins úttekt á stjórnsýslu og framkvæmd siglingaverndar á Íslandi. Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðu voru engar athugasemdir gerðar við stjórnsýslu Siglingastofnunar eða annarra stofnanna sem koma að siglingaverndinni. Er þetta í annað sinn í sögu úttektar ESB og EFTA á siglingavernd sem álíka gerist.

Sjá nánar á vef Siglingastofnunar

 

Til baka