Besta framkvæmd farmverndar

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Besta framkvæmd farmverndar

10.06.2008

U.S. Department of Homeland Security birtir á vef sínum dæmi um bestu framkvæmd laga, regla og samninga um öryggi á hafinu og skipa- og hafnavernd á heimsvísu.

Stofnunin hefur nú valið Íslenska farmverndarvefinn sem dæmi um bestu framkvæmd farmverndaryfirlýsingar.

Hægt er að nálgast skýrslu stofnunarinnar á vefnum Homeport undir Missions -> Maritime Security -> International Port Security Program (ISPS Code) ->Best Practices, velja síðan BP Type - Documents & Forms

Vefur Homeland Security

Til baka