Tímabundin niðurfelling álags vegna skila á staðgreiðslu

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Tímabundin niðurfelling álags vegna skila á staðgreiðslu

15.10.2008

Vakin er athygli á fréttatilkynningu fjármálaráðuneytisins nr. 18/2008 um tímabundna niðurfellingu álags vegna skila á staðgreiðslu. Fréttatilkynningin er aðgengileg á heimasíðu fjármálaráðuneytisins.

Þrátt fyrir niðurfellingu álags er rétt að gjaldendur skili inn skilagreinum (skýrslum) og greiði ef þess er kostur. Þessi tímabundna niðurfelling vanskilaálags hefur ekki áhrif á innheimtu annarra gjalda eða gjaldflokka.

Til baka