Landið eitt tollumdæmi um áramót nái frumvarp fram að ganga

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Landið eitt tollumdæmi um áramót nái frumvarp fram að ganga

04.12.2008

Lagt hefur verið fram frumvarp á Alþingi um breyting á tollalögum nr. 88/2005, með síðari breytingum, og nokkrum öðrum lögum.  Með frumvarpi þessu er lagt til að landið verði gert að einu tollumdæmi með það að markmiði að einfalda skipulag tollgæslunnar og auka þannig samræmi, skilvirkni og árangur í tollframkvæmd.

Á vef Alþingis er hægt að fylgjast með ferli frumvarpsins í gegnum þingið.

Til baka