Endurgreiðsla vörugjalds og virðisaukaskatt af ökutækjum við útflutning

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Endurgreiðsla vörugjalds og virðisaukaskatt af ökutækjum við útflutning

12.12.2008

Alþingi samþykkti í gær Lög um breyting á lögum nr. 29/1993, um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., og lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum.

Þegar þetta er skrifað hafa lögin ekki verið birt í stjórnartíðindum.

Eyðublöðin E-30 og E-31 ásamt leiðbeiningum vegna fyrirspurnar eða umsóknar um endurgreiðslu samkvæmt þessum lögum eru komin á vef tollstjóraembættisins.

Á vef alþingis er hægt:

Að skoða frumvarpið

Sjá feril málsins í gegnum þingið

Skoða lögin

 

Til baka