Tollakerfið verður lokað frá kl. 12 á gamlársdag 31. desember 2008 og allan nýársdag 1. janúar 2009

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Tollakerfið verður lokað frá kl. 12 á gamlársdag 31. desember 2008 og allan nýársdag 1. janúar 2009

30.12.2008

Tollafgreiðsla í kerfinu getur því ekki farið fram þessa daga. Gerðar verða breytingar á kerfinu sjálfu vegna breytingar landsins í eitt tollumdæmi 1. janúar 2009 og gagnabreytingar; breytingar á öllum farmskrám og tollskýrslum í kerfinu. Framangreind gögn verða öll flutt undir og auðkennd Tollstjóranum (REYTS). Bæði vegna tollafgreiddra vörusendinga allt að 9 ár aftur í tímann og ennfremur vegna allra ótollafgreiddra vörusendinga, hvort sem vara hefur verið tekin til tollmeðferðar eða ekki.

Til baka