Tímabundin niðurfelling álags vegna virðisaukaskattskila hjá aðilum á landbúnaðarskrá

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Tímabundin niðurfelling álags vegna virðisaukaskattskila hjá aðilum á landbúnaðarskrá

02.03.2009

Við vekjum athygli á fréttatilkynningu fjármálaráðuneytisins um tímabundna niðurfellingu álags vegna skila á virðisaukaskatti hjá aðilum á landbúnaðarskrá.

Fréttatilkynning Fjármálaráðuneytisins númer 11/2009

 

Til baka