Breyttur opnunartími fraktdeildar á Suðurnesjum frá 1. júlí nk.

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Breyttur opnunartími fraktdeildar á Suðurnesjum frá 1. júlí nk.

19.06.2009

Almennur opnunartími skrifstofu er frá 8.00-15.30 alla virka daga.
 
Alla daga vikunnar er vakt frá 5.30-17.30 í vörugeymslum.  Á þeim tíma er vaktsími 862-0348 og 862-0335 ef þörf er á aðstoð tollvarða vegna innflutnings á vörusendingum utan opnunartíma skrifstofu eða um helgar og á almennum frídögum.
 
Sé þörf á þjónustu utan afgreiðslutíma vaktar er bent á tollgæslu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þar sem sólarhringsvakt er alla daga vikunnar. Sími varðstofu þar er 569-1750.

Keflavík, 22. júní 2009
Hörður Davíð Harðarson yfirtollvörður

Til baka