Úrskurðað um tollflokkun á vegg- og armfestingum

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Úrskurðað um tollflokkun á vegg- og armfestingum

24.07.2009

Tollstjóri hefur úrskurðað um um í hvaða tollflokk festingar sem gerðar eru úr járni eða stáli og eru hannaðar sérstaklega til að festa skjái eða annan tækjabúnað á veggi eða húsgögn skuli tollflokkast.

Úrskurður um tollflokkun á vegg- og armfestingum (pdf skjal 80 KB)

 

Til baka