Haldlagning vopna

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Haldlagning vopna

16.11.2009

Tollgæslan haldleggur á hverju ári mikið magn ólöglega innfluttra vopna, sem finnast í farangri ferðamanna. Algengast er að eigendur vopnanna séu íslensk ungmenni sem eru að koma úr sumarleyfi á Spáni.

RafstuðbyssurSkammbyssurHættulegir hnífar

Innflutningur á vopnum og eftirlíkingum vopna er bannaður samkvæmt vopnalögum númer 16/1998.

Vopnunum er fargað í samræmi við verklagsreglur.

Ljósmyndir af förgun vopna

Ljósmyndir af nokkrum haldlögðum vopnum

Til baka