Nýir úrskurðir

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Nýir úrskurðir

27.04.2010

Tollstjóri hefur birt tvo nýja úrskurði á vefnum annar úrskurðurinn snýst um tollflokkun á hlaupabrautaefni og hinn um höfnun á tímabundum innflutningi á bifreið.

Tollskyldur aðili getur, skv. 117. gr. (grein) tollalaga 88/2005, kært ákvörðun Tollstjóra um gjaldskyldu, fjárhæð aðflutningsgjalda eða atriði sem liggja til grundvallar ákvörðun aðflutningsgjalda, með skriflegri rökstuddri kæru til Tollstjóra. Ef ágreiningurinn er um vöru sem þegar hefur verið tollafgreidd er kærufresturinn 60 dagar frá tollafgreiðsludegi.

Nánar um úrskurði og kæruleiðir

Úrskurðir Tollstjóra

Til baka