Breytingar á flutningsjöfnunargjaldi á olíuvörum

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Breytingar á flutningsjöfnunargjaldi á olíuvörum

01.06.2010

Tollstjóri vekur athygli á auglýsingu Neytendastofu um flutningsjöfnunargjald á olíuvörum

Á grundvelli laga nr. 103/1994 um jöfnun á flutningskostnaði olíuvara tilkynnir Neytenda­stofa að flutningsjöfnunargjald á neðangreindum olíuvörum verður sem hér segir frá og með 1. júní 2010 og gildir gjaldið þar til annað verður ákveðið.

 

bifreiðabensín

0,57 kr. á lítra

 

gasolía

0,91 kr. á lítra

 

aðrar olíur og blöndur til brennslu

0,01 kr. á kg

 

flugvélabensín

0,32 kr. á lítra

 

flugsteinolía (þotueldsneyti)

0,01 kr. á lítra

 

Sjá nánar auglýsingu Nr. 461/2010 um flutningsjöfnunargjald á olíuvörum í Stjórnartíðindum

Til baka