Tollhúsið á Tryggvagötu: Inngangur til Tollstjóra

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Tollhúsið á Tryggvagötu: Inngangur til Tollstjóra

10.02.2011

Vakin er athygli á að inngangur til Tollstjóra á Tryggvagötu 19 (Tollhúsið) er nú aðeins um aðalinngang við austurenda hússins, merkt „Tollstjóri".

Starfsemi ríkisskattstjóra sem áður var á Tryggvagötu 19 hefur flutt á Laugaveg 166 í Reykjavík og Suðurgötu 14, Hafnarfirði. Nánari upplýsingar á www.rsk.is

Tollhúsið
Aðalinngangur Tollhússins

 

Til baka