Ný einkennisföt tollvarða

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Ný einkennisföt tollvarða

05.09.2011

Hjá Tollstjóra verða ný einkennisföt tollvarða tekin í notkun þann 6. september n.k.  Einkennisskjöldur með starfsnúmeri tollvarðar er helsta nýjungin auk þess sem svört skyrta, pólobolur eða rúllukragabolur leysa hvítu skyrtuna af hólmi.

Á myndunum má sjá Jón Gísla Ragnarsson tollvörð í nýja búningnum.

Nýr búningur tollvarða

Nýr búningur tollvarðaNýr búningur tollvarða

Nýr búningur tollvarða

Til baka