Bilun í Tollakerfi - skeytakerfi

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Bilun í Tollakerfi - skeytakerfi

28.11.2011

Vegna bilunar í skeytakerfi Tollakerfis Tollstjóra er hægagangur í rafrænni tollafgreiðslu.

Notendur eru vinsamlega beðnir að sýna biðlund og senda EKKI sömu farmbréfin (farmskrár og/eða uppskiptingar - CUSCAR) eða tollskýrslur (CUSDEC) inn mörgum sinnum.

Bilunin hefur einnig áhrif á VEF-tollafgreiðsluna og vinnslur í Tollalínunni, þ.e. skuldfærslulistar, tollkrítarathugun o.fl.

Viðgerð stendur yfir.

Uppfært: 28.11.2011 kl. 11:53

Til baka