Lausar stöður tollvarða

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Lausar stöður tollvarða

13.01.2012

Tollstjóri auglýsir lausar til umsóknar nokkrar stöður tollvarða í Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli .

Í tengslum við ráðningu í stöðu tollvarða þurfa umsækjendur að standast inntökupróf þar sem prófað er úr þremur þáttum: almennri þekkingu, tungumálum (íslensku og ensku) og líkamsgetu. Inntökuprófið fer fram með þeim hætti að líkamsgetupróf fer fram fyrir hádegi og skrifleg próf eftir hádegi sama dag.

Nánari upplýsingar um inntökupróf

Auglýsing um lausar stöður tollvarða

Til baka