Tollskrá 2012, handbókin, er komin í sölu

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Tollskrá 2012, handbókin, er komin í sölu

17.01.2012

Tollstjóri hefur látið prenta Tollskrá 2012 og er hægt að nálgast hana í afgreiðslu á fimmtu hæð Tollhússins Tryggvagötu 19, Reykjavík.  Að þessu sinni verður skráin einungis til sölu lausblaða (18X25cm) og fjórgötuð. Skráin er seld með og án möppu.

Skráin kostar 3000 kr. m/vsk

Mappa undir skrána kostar 2200 kr. m/vsk.

Samtals verð fyrir skrá og möppu 5200 kr. m/vsk.

Þeir sem vilja fá tollskrána í póstkröfu vinsamlegast sendið tölvupóst á valur.steinarsson[hja]tollur.is og tilgreinið fjölda og viðtakanda.

Tollskrá 2012

Til baka