Gámaskanni kynntur fyrir Landhelgisgæslunni

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Gámaskanni kynntur fyrir Landhelgisgæslunni

19.01.2012

Starfsmenn Tollstjóra heimsóttu á dögunum Landhelgisgæsluna og kynntu fyrir starfsfólki hennar gámaskanna embættisins.

Gæslufólk var ánægt með kynninguna og fannst mjög áhugavert og gagnlegt að fræðast um tækjabúnað og notkunarmöguleika skannans.

Heimsóknin var þáttur í samstarfi stofnannanna í tengslum við samstarfssamning, sem undirritaður var árið 2009.

Nánar í frétt á vef LHG

Til baka