Störf í boði hjá Tollstjóra

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Störf í boði hjá Tollstjóra

21.01.2012

Nokkur áhugaverð störf hjá Tollstjóra eru laus til umsóknar.

Hjá Tollstjóra starfar hópur hæfileikaríks starfsfólks sem hefur það að markmiði að veita góða og skilvirka þjónustu og standa vörð um hagsmuni almennings og atvinnulífs. Lögð er áhersla á símenntun starfsmanna, heilsueflingu og góðan aðbúnað.

Kynntu þér laus störf hjá Tollstjóra

Til baka