Gjalddagar í greiðslufresti aðflutningsgjalda (tollkrít)

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Gjalddagar í greiðslufresti aðflutningsgjalda (tollkrít)

09.03.2012

Vakin er athygli á frumvarpi til breytinga á gjalddaga aðflutningsgjalda (tollkrít) vegna uppgjörstímabila á árinu 2012. Samkvæmt frumvarpinu verða gjalddagar aðflutningsgjalda tvískiptir þannig að helming aðflutningsgjalda skal greiða 15. dag næsta mánaðar eftir lok uppgjörstímabils og helming skal greiða 5. dag annars mánaðar eftir lok uppgjörstímabils.

Verði frumvarpið samþykkt munu gjalddagar vegna uppgjörstímabilsins janúar-febrúar verða 15. mars og 5. apríl. 

Sjá nánar á vef Alþingis

Til baka