Gagnagrunnur með safni laga og stjórnvaldsfyrirmæla um tollamál

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Gagnagrunnur með safni laga og stjórnvaldsfyrirmæla um tollamál

02.05.2012

Gerður hefur verið gagnagrunnur á heimasíðu Tollstjóra með safni laga og stjórnvaldsfyrirmæla um tollamál sem kemur í stað Tollahandbókar I.

Markmiðið er hið sama og með Tollahandbók I, það er að til sé aðgengilegt og uppfært safn laga og reglna um tollamál. Til hagræðis eru nýttir aðrir opinberir gagnagrunnar með lögum og reglum sem uppfærðir eru reglulega. 

Tollahandbók I verður áfram á heimasíðu Tollstjóra en verður ekki uppfærð.

Ábendingar og tillögur um úrbætur á gagnagrunninum óskast sendar á vefur[hja]tollur.is

Hægt er að skoða gagnagrunninn hér

Til baka