Úrskurðað um greiðslu aðflutningsgjalda af loftfari

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Úrskurðað um greiðslu aðflutningsgjalda af loftfari

22.06.2012

Tollstjóri hefur úrskurðað um greiðslu aðflutningsgjalda af loftfari, sem flutt var hingað til lands. Í úrskurðinum er ítarlega fjallað um innflutning loftfara (t.d. flugvéla) og gjöld á þau.

Úrskurður Tollstjóra númer 14/2012, Greiðsla gjalda af loftfari (pdf) 

Úrskurðir Tollstjóra eru birtir á vefnum

Til baka