Fréttablað Tollstjóra, Tollpósturinn, er kominn út

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Fréttablað Tollstjóra, Tollpósturinn, er kominn út

08.02.2013

Fréttablað Tollstjóra, Tollpósturinn, er komið brakandi ferskt úr prentvélunum.

Einnig má nálgast vefútgáfu Tollpóstsins hér.

Í þessu tölublaði Tollpóstsins er m.a. fjallað um eftirfarandi:

 • Tollstjóri 2020, umfjöllun um hlutverk, stefnu, framtíðarsýn og gildi Tollstjóra
 • Nýtt stjórnskipulag embættisins
 • „Styður tollvörður á hnapp...", grein um opnun nýrrar aðstöðu fyrir tollafgreiðslu í nóvember 1970.
 • Gosflug, frásögn aðstoðaryfirtollvarðar af því þegar Akureyrarflugvöllur varð alþjóðaflugvöllur í kjölfar eldsumbrota vorið 2010.
 • Menningarverðmæti, umhverfisglæpir og CITES
 • Samstarf löggæsluaðila við tollafgreiðslu skipa
 • Viðtöl við starfsmenn á innheimtusviði og tollasviði Tollstjóra
 • Starfsþróun
 • „Í upphafi skal endinn skoða", umfjöllum um notkun á aðferðum verkefnastjórnunar við gerð lagafrumvarpa
 • Umfjöllum um nokkur verkefni Tollstjóra:
  • Innleiðing á NCTS og TARIC tollakerfum
  • Innleiðing gæðastjórnkerfis
  • AEO-verkefnið
  • Uppbygging þjónustumiðaðrar högunar og tengd verkefni
  • Úttekt á þjónustumálum
 • Útideildin á Keflavíkurflugvelli
 • Vefur Tollstjóra
 • Norrænt samstarf
 • Fræðsla um Evrópumál á vegum Tollstjóra
 • Hvað fellst í TAIEX aðstoð?
 • Greiðsluuppgjör opinberra gjalda

 Skoða nýjasta tölublað Tollpóstsins.

Til baka