Upplýsinga- og samskiptastefna Tollstjóra

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Upplýsinga- og samskiptastefna Tollstjóra

09.10.2013

Stefnunni sem nú hefur verið birt á vefnum er ætlað að tryggja örugg og skilvirk samskipti og upplýsingaflæði jafnt innan embættisins og gagnvart ytri aðilum.

Upplýsinga- og samskiptastefna er afrakstur vinnu verkefnishóps skipuðum starfsmönnum frá öllum sviðum embættisins. Auk verkefnishópsins komu fjölmargir aðrir starfsmenn Tollstjóra að verkinu.

 

Verkefnahópinn skipuðu:

Björn Guðmundsson vefstjóri frá rekstrarsviði sem stýrði verkefninu.

Gunnlaug Hartmannsdóttir starfsþróunarstjóri.

Hjördís  Magnúsdóttir upplýsingafræðingur frá rekstrarsviði.

Ingileif Eyleifsdóttir lögfræðingur frá innheimtusviði.

Sigfríður Gunnlaugsdóttir alþjóðafulltrúi frá skrifstofu tollstjóra.

Svanhvít Reith lögfræðingur frá tollasviði.

Unnur Ýr Kristjánsdóttir forstöðumaður mannauðssviðs.

Valur Steinarsson skjalastjóri frá rekstrarsviði.

Upplýsinga- og samskiptastefna Tollstjóra, pdf skjal - (70 kb.)

Til baka