Bleikur föstudagur hjá Tollstjóra

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Bleikur föstudagur hjá Tollstjóra

11.10.2013

Október er mánuður Bleiku slaufunnar og árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum.

Af því tilefni biður Krabbameinsfélagið alla landsmenn um að klæðast einhverju bleiku föstudaginn 11. október eða hafa bleikan lit í fyrirrúmi þann dag. Með því sýnum við samstöðu í baráttunni.

Starfsfólk Tollstjóra tekur áskoruninni og skartar bleiku í dag.

 Bleika slaufan

Til baka