Breytingar á tollskrárnúmerum í vöruliðum 9815 og 9816, sem notuð eru í einfaldari tollskýrslum

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Breytingar á tollskrárnúmerum í vöruliðum 9815 og 9816, sem notuð eru í einfaldari tollskýrslum

26.03.2014

Þann 1. apríl 2014 falla úr gildi tollskrárnúmer 9815.000 og 9816.0000 vegna uppskiptinga á þeim. Þessi tollskrárnúmer eru notuð vegna einfaldari aðflutnings- eða útflutningsskýrslu. Sama dag mun eftirfarandi uppskipting vöruliða 9815 og 9816 taka gildi.

 Tafla sem sýnir uppskiptingu vöruliða 9815 og 9816

Leiðbeiningar

Leiðbeiningar um gerð einfaldari tollskýrslu - innflutningur

Leiðbeiningar um gerð einfaldari tollskýrslu - útflutningur

 

Tollskrárlyklar til nota í tollskýrslugerðarhugbúnaði

Tollskrárlyklar, sem taka gildi 1. apríl 2014, eru aðgengilegir hér á vef Tollstjóra. Bæði tollskrárlyklar vegna innflutnings og útflutnings taka breytingum.

 

Nánari upplýsingar

Um tæknilega framkvæmd: Upplýsingatæknideild, rekstrar- og upplýsingatæknisviði, hjá Tollstjóra

ttu[hja]tollur.is eða þjónustuvakt, sími: 560 0505

Um tollamál og tollafgreiðslu: Þjónustuver tollasviðs Tollstjóra, sími 560 0315

 

Til baka