Tölvukerfi Tollstjóra lokuð aðfararnótt laugardags 10. maí

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Tölvukerfi Tollstjóra lokuð aðfararnótt laugardags 10. maí

06.05.2014

Vegna breytinga hjá hýsingaraðila munu flest tölvukerfi tollstjóra liggja niðri aðfararnótt laugardagsins 10. maí frá kl. 01:00-09:00.

Neðangreind tölvukerfi verða lokuð:

  • Tollakerfi
  • Tollalínan
  • SMT/EDI tollafgreiðsla
  • VEF-tollafgreiðsla
  • VEF-farmskrárskil
  • VEF-tollskrá
  • Vefsíða með tollafgreiðslugengi
  • Reiknivél fyrir tolla og gjöld

Nánari upplýsingar
Upplýsingatæknideild, rekstrar- og upplýsingatæknisviði, hjá Tollstjóra
ttu[hja]tollur.is eða þjónustuvakt, sími: 560 0505

Til baka