100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna 19. júní 2015

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna 19. júní 2015

16.06.2015

Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna á Íslandi hvetur ríkisstjórn Íslands vinnuveitendur til að gefa starfsfólki frí frá hádegi föstudaginn 19. júní, svo það geti tekið þátt í skipulögðum hátíðahöldum. Tollstjóri styður jafnrétti og því verður afgreiðsla stofnunarinnar lokuð frá kl. 12 þann dag. Við minnum jafnframt á að afgreiðsla Tollstjóra er opin til kl. 18:00 á fimmtudögum í sumar.

Með bestu kveðju,

starfsfólk Tollstjóra

Til baka