EDI-kerfi í lagi - Tollafgreiðsla í lagi

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

EDI-kerfi í lagi - Tollafgreiðsla í lagi

10.11.2016

Búið er að lagfæra bilun, sem varð í EDI-kerfinu í morgun. Tollskýrslur og farmbréf eru móttekin í Tollakerfi og tollsvör hafa verið send.

Viðskiptavinir þurfa ekki að endursenda tollskýrslur eða farmbréf sem bárust á meðan á viðgerð stóð.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum, sem bilunin olli viðskiptavinum okkar.

Til baka