Breytingar á gjalddögum vegna skuldfærslu aðflutningsgjalda

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Breytingar á gjalddögum vegna skuldfærslu aðflutningsgjalda

10.03.2017

Á árinu 2016 voru í gildi tímabundið lengri greiðslufrestir (fleiri gjalddagar) á aðflutningsgjöldum, sbr. ákvæði til bráðabirgða nr. XIV við Tollalög nr. 88/2005.  Þær reglur féllu úr gildi þann 31. desember 2016.

Frá og með 1. janúar 2017 taka fyrri reglur um uppgjörstímabil og gjalddaga aðflutningsgjalda gildi.

Til baka