Tollkerfi lokuð um næstu helgi

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Tollkerfi lokuð um næstu helgi

25.04.2017

Vegna viðamikilla breytinga á tölvubúnaði verða tölvukerfi tollafgreiðslu lokuð frá miðnætti aðfararnótt laugardagsins 29. apríl 2017 til kl. 08:00 að morgni þriðjudagsins 2. maí 2017.

 Eftirfarandi kerfi verða lokuð: SMT-tollafgreiðsla, VEF- tollafgreiðsla, VEF-farmskrárskil og Tollalínan sem og tollskráin og reiknivélin á tollur.is.

 Viðskiptavinir eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.

Til baka