Auglýst eftir starfsfólki

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim
Borði og bergrisi

Auglýst eftir starfsfólki

07.03.2019

Tollstjóri auglýsir eftir starfsfólki í auglýsingum sem munu birtast á starfatorgi síðar í dag og í Fréttablaðinu um helgina. Annars vegar er auglýst eftir tollvörðum og hinsvegar eftir sérfræðingi í tollendurskoðunardeild.

Umsækjendur geta sótt um rafrænt á www.tollur.is/laus-storf um leið og starfatorg birtir umsóknirnar.

Auglýsingarnar er hægt að skoða hér:

Tollverðir (pdf)

Sérfræðingur í tollendurskoðunardeild (pdf)

Til baka