Viðræður við kínverska tollinn um gagnkvæma viðurkenningu á AEO kerfum

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Viðræður við kínverska tollinn um gagnkvæma viðurkenningu á AEO kerfum

23.08.2019

Fulltrúar Tollstjóra funda þessa dagana í Tollhúsinu með sendinefnd frá kínverska tollinum (GACC) um málefni tengd mögulegri gagnkvæmri viðurkenningu á AEO kerfum landanna. 
Á fundinum fer fram kynning á embættunum, stöðumat gert á AEO kerfum landanna og löggjöf er varðar kerfin borin saman. Þá heimsækir hópurinn fyrsta fyrirtækið sem hlýtur AEO vottun hérlendis.

Fulltrúar Tollstjóra funda þessa dagana í Tollhúsinu með sendinefnd frá kínverska tollinum

 

Til baka