Tollar á kínakáli falla niður

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim
Stjórnartíðindi

Tollar á kínakáli falla niður

21.09.2019

Breyting verð- og magntolls í tollskrá tekur gildi 23. september:

Tollar á kínakáli í tollskr.nr. 0704.9003 falla niður á tímabilinu 23.09.2019-31.12.2019.

Fyrir hugbúnaðarhús, tollmiðlara og innflytjendur:
Nýjustu útgáfu tollskrárlykla til að nota í tollskýrslugerðarhugbúnaði og nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu tollskrárlykla á vef Tollstjóra.

Til baka