Pappírsskýrslur eingöngu á SAD formi

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim
Mynd af hluta eyðublaðs

Pappírsskýrslur eingöngu á SAD formi

13.01.2020

Athygli er vakin á að frá 1. janúar 2020 er eingöngu tekið við pappírstollskýrslum á SAD formi (E2) nema í þeim tilfellum þar sem verið er að leiðrétta tollskýrslu sem upprunalega var gerð með gamla eyðublaðinu (E1). 

Við skil á tollskýrslu á pappír skal nota E2 eyðublöðin sem hægt er að sækja á þessari síðu (https://www.tollur.is/eydublod). Þar er einnig hægt að nálgast leiðbeiningar um útfyllingu SAD tollskýrslunnar.

Til baka