Magntollur á þurrmjólk, rifnum osti o.fl. hækkar

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim
Síður úr tollskrá

Magntollur á þurrmjólk, rifnum osti o.fl. hækkar

01.03.2020

Magntollur (A tegund tolls - kr./kg) á þurrmjólk, duftrjóma, rifnum osti o.fl.  í tollskrárnúmerunum 0402.1010–0402.9900 og 0406.2000–0406.9000 hækkar samkvæmt ákvæði 4. mgr. 5. gr. tollalaga nr. 88/2005, sbr. auglýsing nr. 9/2020 um breyting á viðauka I við tollalög.

Tollskrárlyklar til nota í tollskýrslugerðarhugbúnaði, innflutningur
Innflytjendum, tollmiðlurum og hugbúnaðarhúsum sem þjónusta hugbúnað til tollskýrslugerðar er bent á að tollskrárlyklar, sem taka gildi 2. mars 2020, eru aðgengilegir á vef Skattsins.

Tollskrá útflutnings tekur ekki breytingum.

Til baka