Auglýsing um breytingu á tollskrá

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim
Stjórnartíðindi

Auglýsing um breytingu á tollskrá

10.06.2020

Þann 9. júní tók gildi auglýsing um breytingu á tollskrá, sbr. auglýsingu nr. 52/2020.  Kemur hún í stað auglýsingar 35/2020 og er að öllu leyti sambærileg nema að breytingar á 19. og 21. kafla hafa verið felldar niður og verða þeir kaflar eins og fyrir auglýsingu 35/2020.

Nánar má kynna sér umræddar breytingar á vef Stjórnartíðinda: Auglýsing 52/2020

Til baka