Afgreiðslutími á Tryggvagötu lengdur

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim
Tollhúsið

Afgreiðslutími á Tryggvagötu lengdur

09.02.2021

Vegna tilslakana á sóttvarnarreglum hefur verið ákveðið að færa opnunartíma í afgreiðslu á Tryggvagötu í hefðbundið form.

Opnunartími afgreiðslu á Tryggvagötu 19 er mánudaga til fimmtudaga frá kl. 09:00 – 15:30 og föstudaga frá kl. 09:00 – 14:00. 

Áfram verður grímuskylda og fjöldatakmarkanir í samræmi við fyrirmæli sóttvarnayfirvalda.

Til baka