Tollskólinn 40 ára

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Tollskólinn 40 ára

Haldið var upp á 40 ára afmæli Tollskóla ríkisins þriðjudaginn 18. desember 2007 í Iðusölum við Lækjargötu. Í ræðu sem Snorri Olsen tollstjóri hélt við það tækifæri rakti hann sögu skólans og lagði áherslu á að menntun sú sem tollverðir og tollendurskoðendur hefðu hlotið í skólanum hefði ætíð verið mjög mikilvæg fyrir tollinn og samfélagið í heild. Sjö nemendur, sex tollverðir og einn tollendurskoðandi, útskrifuðust úr tollskólanum að þessu sinni.
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir