Hrós, ábending eða kvörtun
Skattuinn leggur áherslu á stöðugar umbætur í starfsemi embættisins. Til að bæta þjónustu er mikilvægt að heyra hvað þér finnst, hvað vel er gert og hvað betur má fara. Allar ábendingar sem berast eru skráðar og brugðist er við þeim.
- Til að við getum verið í sambandi við þig þarf netfang og símanúmer að fylgja.
- Nauðsynlegt er að gefa upp kennitölu ef málið varðar þig persónulega.
- Afrit af skilaboðunum verður sent á netfangið þitt.