Laus störf

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Laus störf

Hjá Tollstjóra starfar hópur hæfileikaríks starfsfólks sem hefur það að markmiði að veita góða og skilvirka þjónustu og standa vörð um hagsmuni almennings og atvinnulífs. Lögð er áhersla á símenntun starfsmanna, heilsueflingu og góðan aðbúnað.

Hér að neðan birtast upplýsingar um laus störf. Þegar engin laus störf eru í boði má leggja inn almenna starfsumsókn.

Umsækjendur um störf tollvarða sem boðaðir eru í viðtal þurfa að fylla út sérstakt fylgiskjal og skila inn læknisvottorði. Tollstjóri fer fram á það við umsækjendur sem boðið er starf hjá embættinu að þeir skili inn sakavottorði.

 

StarfUmsóknarfrestur
Almenn umsókn 30.12.2020Sækja um
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir