Laus störf
Hjá Tollstjóra starfar hópur hæfileikaríks starfsfólks sem hefur það að markmiði að veita góða og skilvirka þjónustu og standa vörð um hagsmuni almennings og atvinnulífs. Lögð er áhersla á símenntun starfsmanna, heilsueflingu og góðan aðbúnað.
Hér að neðan birtast upplýsingar um laus störf. Þegar engin laus störf eru í boði má leggja inn almenna starfsumsókn.
Umsækjendur um störf tollvarða sem boðaðir eru í viðtal þurfa að fylla út sérstakt fylgiskjal og skila inn læknisvottorði. Tollstjóri fer fram á það við umsækjendur sem boðið er starf hjá embættinu að þeir skili inn sakavottorði.
Starf | Umsóknarfrestur | |
---|---|---|
Almenn umsókn | 30.12.2020 | Sækja um |