Rekstrar- og upplýsingatæknisvið

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Rekstrar- og upplýsingatæknisvið

Hlutverk rekstrar- og upplýsingatæknisviðs er að sjá um fjármál embættisins hvað varðar gerð rekstraráætlunar og eftirfylgni hennar gagnvart einstökum rekstrarþáttum, fjárlagatillögur, bókhald og önnur fjármál varðandi innkaup, kostnaðareftirlit og greiðslu reikninga.  Tölvu- og tæknimál svo og þjónusta þeim tengd, öryggismál og önnur almenn rekstrarmál.

 Skipurit rekstrarsviðs Tollstjóra

Guðni Ólafsson stýrir rekstrar- og upplýsingatæknisviði, sviðið skiptist í tvær einingar; rekstrarmál sem Valur F. Steinarsson stýrir og upplýsingatæknimál undir stjórn Guðna Ólafssonar. Sviðið hefur aðsetur á Tryggvagötu.

 

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir