Skrifstofa tollstjóra

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Skrifstofa tollstjóra

Hlutverk skrifstofu tollstjóra er að styrkja yfirstjórn embættisins og stuðla að umbótum, nýsköpun og faglegri framþróun í starfsemi stofnunarinnar. Verkefni skrifstofunnar varða meðal annars stefnumótun og alþjóðamál. Þá er unnið að ýmsum sérverkefnum á skrifstofu tollstjóra.

 

Skipurit skrifstofu Tollstjóra

 

Sigurður Skúli Bergsson tollstjóri stýrir skrifstofu tollstjóra, beint undir hann heyrir stoðþjónusta- og sérverkefni. Sérverkefnum sinnir lögfræðingurinn Hermann Guðmundsson. Alþjóðamálum sinnir Sigfríður Gunnlaugsdóttir alþjóðafulltrúi. 


Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir